Stjórnarráðið - Rauðri málningu skvett

Sverrir Vilhelmsson

Stjórnarráðið - Rauðri málningu skvett

Kaupa Í körfu

LÖGREGLAN í Reykjavík hafði viðbúnað við Stjórnarráðshúsið í gær vegna spellvirkja sem skvettu rauðri málningu á framhlið hússins. Ekki var vitað hverjir stóðu að verki en lögreglan fullyrti að spellvirkjarnir hefðu ekki tengst friðsömum mótmælendum sem lögðust á táknrænan hátt sem dauðir væru fyrir framan húsið í mótmælaskyni við hernaðaraðgerðir í Írak. ENGINN MYNDATEXTI. (Rauðri málningu skvett á framhlið Stjórnarráðsins við Lækjartorg.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar