Mjólkurskákmótið á Selfossi

Sigurður Jónsson

Mjólkurskákmótið á Selfossi

Kaupa Í körfu

Skákfélagið Hrókurinn gengst fyrir alþjóðlegri skákhátíð á Suðurlandi 28. október til 7. nóvember. Tvö sterk skákmót verða á Hótel Selfossi og er annað þeirra eitt sterkasta skákmót sem haldið hefur verið á Íslandi. Myndatexti: Skákhátíð er ráðgerð á Selfossi og víðar um Suðurland í næsta mánuði. Myndin er frá skákmóti Hróksins á Selfossi í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar