Fyrsti leikurinn á Mjólkurskákmótinu á Selfossi

Sigurður Jónsson

Fyrsti leikurinn á Mjólkurskákmótinu á Selfossi

Kaupa Í körfu

STEFÁN Kristjánsson, yngsti alþjóðaskákmeistari Íslendinga, sigraði tékkneska stórmeistarann Zbynek Hracek með svörtu í 26 leikjum í fyrstu umferð Mjólkurskákmótsins sem hófst á Selfossi í gær. MYNDATEXTI: Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra lék fyrsta leikinn. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra lék fyrsta leikinn á Mjólkurskákmótinu á Hótel Selfossi. Það voru Bragi Þorfinnsson og Luke McShane sem áttust við í þeirri skák. Með Guðna á myndinni er Hrafn Jökulsson og Einar S. Einarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar