SS Selfossi

Sigurður Jónsson

SS Selfossi

Kaupa Í körfu

SAUÐFJÁRSLÁTRUN þetta haustið hefst af fullum þunga eftir helgina í sláturhúsum víða um land. Sumarslátrun hefur verið í gangi síðustu vikur en þá aðeins einn og einn dag í viku. Samkvæmt upplýsingum frá stærstu sláturleyfishöfunum, Sláturfélagi Suðurlands og Norðlenska, hefur gengið betur en oft áður að fá starfsfólk í sláturhúsin en erlent vinnuafl hefur einnig þurft til að manna allar stöður, aðallega frá Norðurlöndunum MYNDATEXTI: Sumarslátrun hjá SS á Selfossi hefur staðið yfir undanfarið. Hér vinna þeir Daníel Guðmundsson og Friðrik Friðriksson við pökkun á kjöti fyrir Ameríkumarkað og með þeim fylgist Hermann Árnason stöðvarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar