Birgir Ísleifur Gunnarsson

Birgir Ísleifur Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands á ársfundi bankans BIRGIR Ísleifur Gunnarsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, varði peningastefnu bankans á ársfundi hans, sem haldinn var í gær. Hann sagði að sér fyndist að margir töluðu af helst til mikilli léttúð um verðbólgu og teldu að of mikil áhersla væri lögð á að stemma stigu við henni. MYNDATEXTI: Húsfyllir var í höfuðstöðvum Seðlabanka á ársfundi bankans í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar