Hjúkrunarheimilið EIR

Jim Smart

Hjúkrunarheimilið EIR

Kaupa Í körfu

REYKJAVÍKURBORG mun greiða 30% af kostnaði við viðbyggingu hjúkrunarheimilisins Eirar en Þórólfur Árnason borgarstjóri og Sigurður Helgi Guðmundsson, forstöðumaður hjúkrunarheimilisins, skrifuðu í gær undir samning þess efnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar