Frystigeymsla

Kristján Kristjánsson

Frystigeymsla

Kaupa Í körfu

STEFNT er að stofnun hlutafélags um byggingu og rekstur stórrar frystigeymslu á Akureyri. Samherji hefur haft forgöngu í þessu máli og að sögn Kristjáns Vilhelmssonar útgerðarstjóra fyrirtækisins er horft til þess að koma frystigeymslunni upp í skemmu sem Samskip og FMN hafa haft afnot af á Togarabryggjunni MYNDATEXTI: Stefnt er að því að koma upp um 1.100 fermetra stórri frystigeymslu í húsnæði Fasteignafélagsins Kletts á Togarabryggjunni á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar