Þór og ÍV

Skapti Hallgrímsson

Þór og ÍV

Kaupa Í körfu

KNATTSPYRNUDEILD Þórs og Íslensk verðbréf, ÍV, hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning til þriggja ára og verður ÍV því áfram helsti stuðningsaðili knattspyrnudeildar, líkt og undanfarin ár. Myndin var tekin við undirritun samstarfssamnings Íslenskra verðbréfa og knattspyrnudeildar Þórs. Árni Óðinsson, formaður knattspyrnudeildar, lengst til hægri, og Sævar Helgason, framkvæmdastjóri ÍV, handsala samninginn. Lengst til vinstri á myndinni er Jónas Baldursson, þjálfari meistaraflokks Þórs. Fyrir aftan standa tveir leikmanna félagsins, Jóhann Þórhallsson og Orri Freyr Hjaltalín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar