Helgarnámskeið tónlistarnemenda Hveragerði.

Margrét Ísaksdóttir

Helgarnámskeið tónlistarnemenda Hveragerði.

Kaupa Í körfu

UM síðustu helgi hittust nemendur úr Tónlistarskóla Árnesinga og Tónlistarskólanum Allegro í Hveragerði. Þessir nemendur eiga það sameiginlegt að vera að læra að spila á hljóðfæri með svokallaðri Suzuki-aðferð. MYNDATEXTI: Suzuki-nemendur sem voru í æfingabúðum í Hveragerði um síðustu helgi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar