Skóflustunga

Jón H Sigurmundsson

Skóflustunga

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Áki Ragnarsson, bæjarstjóri í Þorlákshöfn, hefur tekið fyrstu skóflustunguna að nýju íbúðahverfi sunnan Berga í Þorlákshöfn. Þann 4. mars var gengið frá samningum við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða um gatnagerð í nýja íbúðahverfinu. MYNDATEXTI: Ólafur Áki Ragnarsson bæjarstjóri tók fyrstu skóflustunguna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar