Íslandsmót í fimleikum

Sverrir Vilhelmsson

Íslandsmót í fimleikum

Kaupa Í körfu

GLEÐIN var allsráðandi á fjölum Laugardalshallar í gærkvöldi þegar Íslandsmótið í hópfimleikum hófst en það var líka lagt afar hart að sér til að krækja í verðlaun og voru rúmlega 300 áhorfendur ekki sviknir af því. MYNDATEXTI: Stjörnunni gekk allt í haginn á Íslandsmótinu í hópfimleikum í Laugardalshöll í gær og vann tvær greinar af þremur. Hér er sveit Stjörnunnar í æfingum sínum, fremst er Sigurbjörg Ólafsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar