Jeppabifreið úti í Ósá

Jeppabifreið úti í Ósá

Kaupa Í körfu

JEPPABIFREIÐ lenti út í Ósá í Bolungarvík um kl. átta í gærmorgun. Stúlka, sem er nýorðin sautján ára, var ein á leið frá Ísafirði til Bolungarvíkur þegar hún missti stjórn á bílnum og lenti út í á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar