Friðveig Elísabet Rósadóttir
Kaupa Í körfu
VIÐ erum allslaus. Allt sem við áttum eyðilagðist sökum elds, reyks og sóts," segir Friðveig Elísabet Rósadóttir, tveggja barna móðir úr Vesturbæ Reykjavíkur, en eldur kviknaði á heimili hennar og barnsföður í byrjun mánaðarins með þeim afleiðingum að þau standa nú uppi slipp og snauð; allt innbúið, s.s. rúm, sængur, föt, ísskápur og myndir, er ónýtt. Þau voru ekki með neina tryggingu. Friðveig, barnsfaðir hennar og tveir synir; 11 ára og 21 árs, en sá eldri er fatlaður, eiga ekkert nema fötin sem þau eru í. Íbúðina leigði hún af Félagsbústöðum, en hún býr ásamt börnum sínum í einu herbergi á gistiheimili í Reykjavík á meðan verið er að leita að nýrri íbúð. Barnsfaðir hennar er hjartasjúklingur en hann fékk hjartaáfall nokkrum dögum fyrir brunann. Hann býr nú á gistiheimili Rauða krossins fyrir veikt fólk, en hann hefur á síðustu dögum gengist undir tvær hjartaaðgerðir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir