Söngvaseiður Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Söngvaseiður Ísafirði

Kaupa Í körfu

Söngleikur væri varla mikils virði án hljóðfæraleiksins og hljómsveitin sem leikur á sýningunni á Söngvaseið er í rauninni hluti af skólahljómsveit Tónlistarskólans. MYNDATEXTI: Verður örugglega mjög flott sýning," segja Sandra Rún Jóhannesdóttir fiðluleikari og Arnþrúður Gísladóttir þverflautuleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar