Fabrizio Lusenti á Hótel Holti

Jim Smart

Fabrizio Lusenti á Hótel Holti

Kaupa Í körfu

F ABRIZIO Lusenti, matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Ristorante Sahara Dehor í bænum Dezensano við Garda-vatnið á Norður-Ítalíu eldaði á Hótel Holti í nokkra daga fyrr í mánuðinum. MYNDATEXTI: Fabrizio bragðar á afrakstri eldamennskunnar í eldhúsinu á Holti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar