Hafsteinn Hafliðason við aspir á Selfossi

Sigurðiur Jónsson

Hafsteinn Hafliðason við aspir á Selfossi

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ hefur lítið orðið vart við ryðsvepp í öspum hér á Selfossi þetta árið," segir Hafsteinn Hafliðason, umhverfisstjóri Árborgar, en öll lerkitré í landi Árborgar voru felld á síðasta ári til að koma í veg fyrir útbreiðslu ryðsveppsins. MYNDATEXTI. Hafsteinn Hafliðason við blómlegar aspir í Austurveginum við Tryggvatorg á Selfossi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar