Ársfundur Búnaðarbankans Hótel Sögu

Ársfundur Búnaðarbankans Hótel Sögu

Kaupa Í körfu

Búnaðarbankinn hyggur á frekari útrás EF ekki myndast ný þjóðarsátt milli stjórnvalda, forsvarsmanna atvinnulífsins og verkalýðshreyfingarinnar um aðgerðir til að mæta stóriðjuframkvæmdum er hætta á að enn ein kollsteypa í efnahagsmálum ríði yfir þjóðina, að því er fram kom í máli formanns... MYNDATEXTI: Árni Tómasson og Sólon R. Sigurðsson, bankastjórar Búnaðarbankans, ásamt Gesti Jónssyni fundarstjóra, hlýða á Magnús Gunnarsson, formann bankaráðs, flytja ávarp á aðalfundi bankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar