Zontra konur afhenda styrktarfé

Zontra konur afhenda styrktarfé

Kaupa Í körfu

Rúmlega þrjár milljónir króna söfnuðust í landssöfnun sem Zontaklúbbarnir á Íslandi efndu til dagana 7. til 8. mars til styrktar Stígamótum og systursamtökum þeirra, Aflinu á Akureyri. Zonta-konur seldu barmnælur á vinnustöðum og í stórmörkuðum. MYNDATEXTI: Sigríður Dagbjartsdóttir, svæðisstjóri Zontasambandsins á Íslandi, afhendir forsvarsmönnum Stígamóta og Aflsins söfnunarféð að viðstöddum formönnum Zontaklúbba af landinu öllu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar