Fimleikar í Laugardalshöll

Fimleikar í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

SIF Pálsdóttir úr Gróttu sigraði í fjölþraut fjórða árið í röð þegar Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugardalshöll um helgina og bætti um betur með þrjú gull af fjórum þegar keppt var á einstökum áhöldum á sunnudeginum. MYNDATEXTI: Sif Pálsdóttur úr Gróttu tókst vel upp á æfingum á tvíslá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar