Keflavík - Njarðvík 108:64

Sverrir Vilhelmsson

Keflavík - Njarðvík 108:64

Kaupa Í körfu

Keflvíkingar sýndu mátt sinn með skrautsýningu í gærkvöld er liðið gjörsigraði Íslandsmeistaralið Njarðvíkur í fyrstu rimmu grannliðana í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik. Lokatölur leiksins urðu 108:64 en staðan í hálfleik var 88:48! MYNDATEXTI: Keflvíkingurinn Edmund Saunders gerir sig líklegan til þess að fara framhjá Friðriki Stefánssyni varnarmanni úr Njarðvík, en Keflavík hafði gríðarlega yfirburði á heimavelli. (Körfubolti)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar