Sundlaug Akureyrar

Kristján Kristjánsson

Sundlaug Akureyrar

Kaupa Í körfu

LÉTTKLÆTT fólk má hvarvetna sjá á ferli um götur Akureyrarbæjar þessa góðviðrisdaga sem bæjarbúar hafa fengið að njóta. Veturinn hefur verið einstaklega mildur og vona sjálfsagt flestir að framhald verði þar á. Unnendur vetraríþrótta eru eflaust ekki alls kostar sammála, því þeir vilja sjá meiri snjó á skíðasvæðunum. Á Akureyri var 14 stiga hiti í gærdag en nokkuð hvasst, það blés úr suðri og vindur var mildur. Á slíkum dögum er tilvalið að bregða sér í sundlaugarnar rétt eins og þessar ungu Akureyrarmeyjar gerðu og skemmtu sér þar konunglega. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar