Vígsla íþróttahúss

Jónas Erlendsson

Vígsla íþróttahúss

Kaupa Í körfu

MÝRDÆLINGAR vígðu við hátíðlega athöfn nýja íþróttahúsið sitt um síðustu helgi. Fyrsta skóflustungan var tekin í desember árið 2001 og var fyrsti hluti hússins, sem er kennsluhúsnæði, tekið í notkun síðastliðið haust. MYNDATEXTI: Árni Jón Elíasson, oddviti Skaftárhrepps, óskar Elínu Einarsdóttur, oddvita Mýrdalshrepps, til hamingju með húsið. Hann skoraði jafnframt á hreppsnefnd Mýrdalshrepps í vítaspyrnukeppni þegar búið væri að byggja íþróttahúsið á Kirkjubæjarklaustri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar