Félag fasteignasala

Félag fasteignasala

Kaupa Í körfu

Ný stjórn var nýlega kosin hjá Félagi fasteignasala. Hin nýja stjórn sat á fundi þegar blaðamann Morgunblaðsins bar að og var að ræða horfur á fasteignamarkaði auk hagsmunamála félagsins.MYNDATEXTI: Ný stjórn Félags fasteignasala og framkvæmdastjórinn Magnús Einarsson, sem er lengst til vinstri. Við hlið hans er Ingibjörg Þórðardóttir, Haukur Geir Garðarsson, Guðmundur Sigurjónsson, formaðurinn Björn Þorri Viktorsson, Runólfur Gunnlaugsson og Ólafur Björn Blöndal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar