Íslenska óperan

Íslenska óperan

Kaupa Í körfu

ÞRIÐJU tónleikarnir í hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar á vormisseri verða kl. 12.15 í dag. Tónleikarnir bera yfirskriftina "Ísland í fyrradag - íslensk sönglög núlifandi tónskálda". Flytjendur eru þau Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran, Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón og Clive Pollard píanóleikari. MYNDATEXTI: Ólafur Kjartan Sigurðarson, Clive Pollard og Sesselja Kristjánsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar