ACO Tæknival - Aðalfundur

ACO Tæknival - Aðalfundur

Kaupa Í körfu

HAGRÆTT hefur verið á flestum sviðum rekstrar AcoTæknivals, ATV, og hefur rekstrarkostnaður verið lækkaður þar sem því verður við komið. Þetta kom fram í máli Skarphéðins Bergs Steinarssonar, stjórnarformanns félagsins, á aðalfundi þess í gær. MYNDATEXTI: Stjórnarformaður ATV segir framtíðarmöguleika félagsins góða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar