Særún

Gunnlaugur Árnason

Særún

Kaupa Í körfu

Nýtt skip Sæferða í Stykkishólmi siglir um Breiðafjörðinn SÆFERÐIR ehf. í Stykkishólmi hafa tekið í notkun nýtt og glæsilegt farþegaskip sem hefur hlotið nafnið Særún. Skipið var keypt í vetur í Noregi. Það er rúmlega 28 metrar á breidd og 9,2 metrar á lengd. MYNDATEXTI: Skipið Særún komið í Stykkishólmshöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar