KR - Grindavík 74:54
Kaupa Í körfu
FYRSTU fimm mínúturnar voru jafnar í oddaleik KR og Grindavíkur í Vesturbænum í gærkvöldi, þegar liðin léku um að komast í úrslit Íslandsmótsins. Þá skildi leiðir og með Jessicu Stomski fremsta í flokki tóku KR-stúlkur öll völd á vellinum sem skilaði forystu er gestunum tókst aldrei að brúa enda lykileikmaður þeirra, Yvonne Shelton, á hálfum hraða vegna meiðsla. Þrátt fyrir ágæta viðleitni undir lokin tókst Grindvíkingum ekki að snúa leiknum sér í hag og KR vann 74:54. KR mætir Keflavík í úrslitarimmunni. MYNDATEXTI: KR-stúlkur fögnuðu því að komast í úrslit með öruggum sigri á Grindavík í gærkvöldi. Frá vinstri: Gréta María Grétarsdóttir, Tinna Sigmundsdóttir, Georgia O. Kristiansen, María Káradóttir, Helga Þorvaldsdóttir og Hanna Kjartansdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir