SPRON

Jim Smart

SPRON

Kaupa Í körfu

Úrslit stjórnarkjörs á aðalfundi Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, sem stóð síðari hluta dags í gær og fram á kvöld, koma óneitanlega á óvart. Þótt miklar umræður og deilur hafi staðið um málefni Spron á undanförnum mánuðum hafa þær snúizt um afmarkaða þætti í málefnum sparisjóðsins en ekki um almennan rekstur hans. Þær hafa í raun beinzt að því, hvort breyta ætti ábyrgðarmannakerfi sparisjóðanna í eins konar kvótakerfi. Morgunblaðið lýsti andstöðu sinni við það í forystugrein sl. sumar og verða þau sjónarmið ekki endurtekin hér

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar