Valgerður Pálmadóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valgerður Pálmadóttir

Kaupa Í körfu

Vorið er að koma og margt bendir til að það verði femínistavor. Steingerður Ólafsdóttir gáði til veðurs með hjálp fjögurra kvenna, sem sögðu m.a. að illu heilli væri karlaveldið enn við lýði í pólitíkinni, viðskiptalífinu og á flestum sviðum samfélagsins - þrátt fyrir að sannir karlar væru femínistar MYNDATEXTI: Ég er alin upp af femínista svo að ég kynntist umræðum um femínisma eða kvenréttindi fljótt. Á heimili mínu hafa verið heitar umræður um alls konar mál, þ.á m. femínisma, alveg frá því að ég man eftir mér. Ég hef einhvern veginn alltaf verið sú eina í mínum vinahópi sem hefur eitthvað spáð í kynjamisrétti, þar til nú."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar