Skotland - Ísland

Skotland - Ísland

Kaupa Í körfu

RÚNAR Kristinsson, fyrirliði Íslands, bíður spenntur eftir leiknum á Hampden Park í dag. Hann hefur aldrei áður spilað á þessum fræga leikvangi, þrátt fyrir langan feril, og sagði við Morgunblaðið í Glasgow í gær að tilhlökkunin væri mikil. MYNDATEXTI:Birkir Kristinsson kom færandi hendi til Glasgow. Í farteskinu hafði hann Conga-súkkulaði og fleira sem hann færði félaga sínum Rúnari Kristinssyni, fyrirliða landsliðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar