Nýbúakennsla

Nýbúakennsla

Kaupa Í körfu

Maros Varga og Símon Glömmi eru 11 ára vinir í 6. L.Þ. í Háteigsskóla. "Ég fluttist með pabba og mömmu og 14 ára bróður mínum frá Slóvakíu til Finnlands fyrir fjórum árum. Við vorum eitt ár í Finnlandi og svo þrjú ár í Hollandi áður en við fluttum til Íslands í nóvember í fyrra," segir Maros.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar