Zappastytta í Vilníus
Kaupa Í körfu
Dagbók ljósmyndara Vilníus,Litháen, 1.desember. Eina opinberan styttan sem til er af tónlistarmanninum Frank Zappa heitnum, er í miðborg Vilníusar. Mörgum ferðalöngum þykir undarlegt að rekast þar á eftirmynd gítarleikarans á háum stöpli með veggmyndir af honum í bakgrunni. Norskur kunningi minn vildi ólmur leggja leið sína til Vilníusar, meira en hundrað km leið þar sem við vorum staddir í borginni Kaunas, til þess eins að berja styttuna augum."Allt annað sem við sjáum þar er bónus," sagði Ole, sem er gamall unnandi tónlistarmannsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir