Zappastytta í Vilníus

Einar Falur Ingólfsson

Zappastytta í Vilníus

Kaupa Í körfu

Dagbók ljósmyndara Vilníus,Litháen, 1.desember. Eina opinberan styttan sem til er af tónlistarmanninum Frank Zappa heitnum, er í miðborg Vilníusar. Mörgum ferðalöngum þykir undarlegt að rekast þar á eftirmynd gítarleikarans á háum stöpli með veggmyndir af honum í bakgrunni. Norskur kunningi minn vildi ólmur leggja leið sína til Vilníusar, meira en hundrað km leið þar sem við vorum staddir í borginni Kaunas, til þess eins að berja styttuna augum."Allt annað sem við sjáum þar er bónus," sagði Ole, sem er gamall unnandi tónlistarmannsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar