Landsnet sjálfstæðiskvenna opnað

Landsnet sjálfstæðiskvenna opnað

Kaupa Í körfu

SJÁLFSTÆÐISFÉLÖG kvenna og ungs fólks í Sjálfstæðisflokknum hafa sett á stofn samskiptanet á vefnum sem fengið hefur nafnið Landsnet sjálfstæðiskvenna. Þar geta áhugamenn um stjórnmál átt samskipti og fengið upplýsingar. MYNDATEXTI: Geir H. Haarde, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Helga Guðrún Jónasdóttir, formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Ingvi Hrafn Óskarsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, settu Landsnetið formlega af stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar