Hrein og Bein

Hrein og Bein

Kaupa Í körfu

HRAFNHILDUR Gunnarsdóttir og Þorvaldur Kristinsson eru lesbía og hommi. Nú hafa þau gert heimildarmynd um sameiginlega reynslu sína og annarra samkynhneigðra af því að koma úr skápnum. Hrein og bein tekur á tilfinningum þess að vitundin um að það vera öðruvísi en hinir vaknar, einangrunar, einmanaleika, ástarþrár, óttans við höfnun, skorts á jákvæðum fyrirmyndum, og þeirrar dýrmætu reynslu að rjúfa vítahringinn og öðlast sátt við eigin hlut í lífinu. MYNDATEXTI: Samkynhneigðir vita frá upphafi hvað þeir vilja," segja Þorvaldur og Hrafnhildur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar