Fiskiþing

Fiskiþing

Kaupa Í körfu

"VIÐ viljum standa vörð um ótvíræðan rétt okkar til að nýta auðlindirnar í okkar lögsögu og til að veiða úr stofnum sem við deilum með öðrum ríkjum. Til að framfylgja því markmiði kann einhliða áhersla á fullveldisréttinn að duga okkur skammt eins og nú er háttað. Mengun virðir ekki landamæri. Úrgangur sem losaður er í hafið víðs fjarri Íslandsströndum getur fyrr eða síðar borist til landsins með hafstraumum," sagði Gunnar Pálsson, sendiherra, meðal annars í ávarpi sem hann flutti á Fiskiþingi. Myndatexti: Gunnar Pálsson sendiherra fjallaði um hagsmuni Íslands í alþjóðasamstarfi um nýtingu lifandi sjávarauðlinda á fundi Fiskifélags Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar