Sjálfstæðismenn Vesturlandi

Gunnlaugur Árnason

Sjálfstæðismenn Vesturlandi

Kaupa Í körfu

STURLA Böðvarsson alþingismaður lýsti því yfir á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi í Stykkishólmi um helgina að hann gæfi ekki kost á sér í starf varaformanns Sjálfstæðisflokksins, en nýr varaformaður verður kosinn á landsfundi í mars. MYNDATEXTI: Sturla kynnti ákvörðun sína á fundi á Stykkishólmi, þar sem Björn Bjarnason var gestur. Á myndinni eru einnig Guðjón Guðmundsson alþingismaður og Helga Halldórsdóttir, sem skipar 3. sætið á lista sjálfstæðismanna. (Efstu menn á lista Sjálfstæðismanna á Vesturlandi ásamt Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra, fv Björn , Guðjón Guðmundsson alþingismaður , Helga Halldórsdóttir skrifstofumaður og Sturla Böðvarsson alþingismaður)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar