Sjálfstæðismenn Vesturlandi
Kaupa Í körfu
STURLA Böðvarsson alþingismaður lýsti því yfir á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi í Stykkishólmi um helgina að hann gæfi ekki kost á sér í starf varaformanns Sjálfstæðisflokksins, en nýr varaformaður verður kosinn á landsfundi í mars. MYNDATEXTI: Sturla kynnti ákvörðun sína á fundi á Stykkishólmi, þar sem Björn Bjarnason var gestur. Á myndinni eru einnig Guðjón Guðmundsson alþingismaður og Helga Halldórsdóttir, sem skipar 3. sætið á lista sjálfstæðismanna. (Efstu menn á lista Sjálfstæðismanna á Vesturlandi ásamt Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra, fv Björn , Guðjón Guðmundsson alþingismaður , Helga Halldórsdóttir skrifstofumaður og Sturla Böðvarsson alþingismaður)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir