Kynnast dönsku í boði Háskóla Íslands

Gunnlaugur Árnason

Kynnast dönsku í boði Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Kynnast dönsku í boði Háskóla Íslands ÁRIÐ 2001 er evrópsk tungumálaár og í ár heldur Háskóli Íslands upp á 90 ára afmæli. Í tilefni tímamótanna stendur skólinn fyrir tungumálanámskeiði fyrir börn víða um land. MYNDATEXTI. Nemendur þriðja bekkjar grunnskólans í Stykkishólmi á dönskunámskeiði í boði Háskóla Íslands. Námsefnið var mjög lifandi og vakti áhuga þeirra. Á myndinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar