Minkastofninn rannsakaður

Gunnlaugur Árnason

Minkastofninn rannsakaður

Kaupa Í körfu

Náttúrufræðistofa Vesturlands rannsakar stærð minkastofnsins á Snæfellsnesi Einn hljóp 35 kílómetra á tíu dögum Forstöðumaður Náttúrufræðistofu Vesturlands veiðir minka og sleppir þeim aftur lifandi út í náttúruna MYNDATEXTI. Minkurinn er frelsinu feginn og lætur sig hverfa á örskotsstundu þegar Róbert sleppir honum í skurði í Grundarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar