Stjórnarskráin afhent

Stjórnarskráin afhent

Kaupa Í körfu

DANIR hafa afhent íslensku þjóðinni frumrit af fyrstu stjórnarskrá Íslands. Það var danski forsætis-ráðherrann, Anders Fogh Rasmussen , sem afhenti þeim íslenska, Davíð Oddssyni , frum-eintakið um daginn./Stjórnarskráin kom fyrst til Íslands árið 1904 þegar Stjórnarráðið var stofnað. En var aftur flutt til Danmerkur árið 1928. MYNDATEXTI: Forsætisráðherrar Danmerkur og Íslands, þeir Anders Fogh Rasmussen og Davíð Oddsson, blaða í stjórnarskránni. (Forsetisráðherra Dana afhendir Davíð Oddsini frumstjórnarskráarinnar í Þjóðmenningarhúsinu)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar