Stjórnendur Búnaðarbanka og Kaupþings

Stjórnendur Búnaðarbanka og Kaupþings

Kaupa Í körfu

Bankaráð Búnaðarbanka Íslands hf. og stjórn Kaupþings banka hf. hafa samþykkt að leggja til við hluthafafundi bankanna að þeir verði sameinaðir. Myndatexti: Stjórnendur Búnaðarbanka og Kaupþings kynntu samrunann á blaðamannafundi í fyrradag. F.v. Sólon R. Sigurðsson, verðandi forstjóri sameinaðs banka, Sigurður Einarsson, sem verður stjórnarformaður, Hjörleifur Jakobsson, sem verður varaformaður stjórnar, og Hreiðar Már Sigurðsson, verðandi forstjóri sameinaða bankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar