Páskaeggin máluð að sænskum síð

Páskaeggin máluð að sænskum síð

Kaupa Í körfu

Þeir voru ekki háir í loftinu listamennirnir sem handmáluðu páskaegg að sænskum sið í kjallara Norræna hússins á laugardaginn. Þar bauð Sænska félagið krökkum sem eiga sænska foreldra í páskaföndur og var afraksturinn ýmiss konar skreytingar. Þær eiga síðan eflaust eftir að prýða heimili krakkanna í páskavikunni. Agnes Davíðsdóttir var ein þeirra sem máluðu páskaegg í Norræna húsinu. Sjálf var hún fallega máluð í andliti og brosti sínu blíðasta til ljósmyndarans. EKKI ANNAR TEXTI. (Agnes Davíðsdóttir var ásamt öðrum börnum að mála páskaegg að sænskum síð í kjallara norræna hússins)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar