Málþing um heilsuhagfræði

Morgunblaðið RAX

Málþing um heilsuhagfræði

Kaupa Í körfu

Notkun og þróun nýrra lyfja lækkar heildarkostnað við heilbrigðisþjónustu og eykur lífsgæði sjúklinga, að sögn Franks R. Lichtenbergs prófessors í viðskiptafræði við Colombia University Graduate School of Business og sérfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun Bandaríkjanna, en hann flutti erindi á ráðstefnunni sem fjallaði um áhrif nýrra lyfja á kostnað við heilbrigðisþjónustu og lífsgæði sjúklinga. Myndatexti: Þriðji frá vinstri á myndinni er Frank R. Lichtenberg, prófessor í viðskiptafræði, og við hlið hans er Guðrún Högnadóttir frá IMG Deloitte.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar