Landssamband vörubifreiðastjóra

Landssamband vörubifreiðastjóra

Kaupa Í körfu

NÝLEGA útskrifuðust fyrstu nemendurnir af námskeiði sem ætlað er þeim sem stunda efnis- og vöruflutninga. Samkvæmt lögum, sem tóku gildi á síðasta ári, þurfa allir sem ætla að stunda efnis- og vöruflutninga að hafa rekstrarleyfi. Fyrstu 17 nemendur útskrifuðust nýlega af þessu námskeiði. Í fréttatilkynningu frá Landssambandi vörubifreiðastjóra segir að sambandið fagni tilkomu rekstrarleyfanna og vænti þess að þau auki stöðugleika greinarinnar og fagmennsku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar