Skíðamót sigurvegarar

Kristján Kristjánsson

Skíðamót sigurvegarar

Kaupa Í körfu

"ÉG gerði það sem ég ætlaði mér, þótt ég hafi verið svolítið efins í morgun vegna meiðslanna," sagði Björgvin Björgvinsson frá Dalvík, þrefaldur Íslandsmeistari í alpagreinum, eftir hann tryggði sér sigur í stórsvigi á Skíðamóti Íslands á laugardag. "Aðstæðurnar voru vissulega erfiðar en þær voru jafnerfiðar fyrir alla keppendur." Myndatexti: Björgvin Björgvinsson og Kristján Uni Óskarsson slá á létta strengi eftir keppnina í stórsvigi á Skíðamóti Íslands en þeir höfnuðu einnig í fyrsta og öðru sæti í svigi eftir harða keppni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar