Listasmiðjan Stapakot

Svanhildur Eiríksdóttir

Listasmiðjan Stapakot

Kaupa Í körfu

Starfinu í Listasmiðjunni Stapakoti hefur verið vel tekið "Gott að koma og tæma hugann" "LISTASMIÐJUNNI hefur verið vel tekið. Hingað getur fólk komið og unnið að list sinni. Það hafa ekki allir færi á að vinna við listsköpun heimavið. Hér fær það líka félagsskap," sagði Hafdís Hill í samtali við Morgunblaðið en hún rekur listasmiðjuna Stapakot í Innri-Njarðvík. MYNDATEXTI: Meðal námskeiða sem boðið er upp á í Stapakoti eru leirnámskeið. Hér leiðbeinir Hafdís Hill (í miðið) þátttakanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar