Ingvar Þorvaldsson
Kaupa Í körfu
INGVAR Þorvaldsson opnaði sl. laugardag málverkasýningu í Safnahúsinu á Húsavík. Þar sýnir hann rúmlega fimmtíu olíu- og vatnslitamyndir. Margar myndirnar eru af hans heimaslóðum hér fyrir norðan og margt myndefnið kunnuglegt fyrir heimamenn. Ingvar sem fæddur er á Húsavík hélt sína fyrstu málverkasýningu á Húsavík 1971 og eru þær nú orðnar fjörutíu sýningarnar sem hann hefur haldið víðsvegar um landið frá þeim tíma. MYNDATEXTI: Ingvar Þorvaldsson við mynd sína "Í Sandi". (Góðan daginn, sendi hér mynd af Ingvari Þorvaldssyni sem fylgir frétt um málverkasýningu hans og fór á frett@mbl.is Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson Sendandi Hafþór Hreiðarsson 4642030 Blaðamaður frett@mbl.is/Guðrún Kveðja Hafþór Hreiðarssson)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir