Frumkvöðlasetur

Sigurður Mar

Frumkvöðlasetur

Kaupa Í körfu

SAMKOMULAG um stofnun Frumkvöðlaseturs Austurlands á Hornafirði var undirritað nýlega. Setrið verður til húsa í Nýheimum, þekkingar- og menningarsetri Hornfirðinga. Meðal þeirra sem undirrituðu samkomulagið og fluttu ávarp var Valgerður Sverrisdóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra. MYNDATEXTI: Albert Eymundsson, bæjarstjóri Hornafjarðar, Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra, Berglind Hallgrímsdóttir, forstöðumaður Impru, Óðinn Gunnar Óðinsson, frá Þróunarstofu Austurlands, Gunnar Örn Guðmundsson, frá Nýsköpunarsjóði, Snorri Björn Sigurðsson, frá Byggðastofnun, og Aðalsteinn Ingólfsson, framkvæmdastjóri Skinneyjar-Þinganess, sem var fulltrúi atvinnurekenda á Hornafirði, undirrituðu samkomulagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar