Endurbætur á Norska húsinu
Kaupa Í körfu
Í VETUR hefur verið unnið að endurbótum á Norska húsinu í Stykkishólmi. Norska húsið er í eigu Héraðsnefndar Snæfellinga og var byggt árið 1832 af Árna Thorlacius kaupmanni. Héraðsnefnd keypti Norska húsið árið 1970 og ákvað að byggðasafn sýslunnar yrði þar til húsa. Einnig var ákveðið að endurbyggja Norska húsið og færa í upprunalegt horf þar sem það á merkilega sögu. MYNDATEXTI: Úr hinu 170 ára gamla Norska húsi. Páll Hjaltalín smiður og Aldís Sigurðardóttir forstöðumaður fyrir framan eldstó Árna Thorlacius. (Endurbætur á Norska húsinu í Stykkishólmi - Ásgeir)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir