Endurbætur á Norska húsinu

Gunnlaugur Árnason

Endurbætur á Norska húsinu

Kaupa Í körfu

Í VETUR hefur verið unnið að endurbótum á Norska húsinu í Stykkishólmi. Norska húsið er í eigu Héraðsnefndar Snæfellinga og var byggt árið 1832 af Árna Thorlacius kaupmanni. Héraðsnefnd keypti Norska húsið árið 1970 og ákvað að byggðasafn sýslunnar yrði þar til húsa. Einnig var ákveðið að endurbyggja Norska húsið og færa í upprunalegt horf þar sem það á merkilega sögu. MYNDATEXTI: Úr hinu 170 ára gamla Norska húsi. Páll Hjaltalín smiður og Aldís Sigurðardóttir forstöðumaður fyrir framan eldstó Árna Thorlacius. (Endurbætur á Norska húsinu í Stykkishólmi - Ásgeir)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar