Gljúfrin við Kárahnjúka

Sigurður Aðalsteinsson

Gljúfrin við Kárahnjúka

Kaupa Í körfu

MIKIL umferð var upp á Kárahnjúkasvæðið í blíðviðrinu um páskana, enda vegurinn fær öllum ökutækjum. Nokkuð var um það að ekið var niður sneiðinginn í Hafrahvammagljúfrinu sem Arnarfellsmenn luku nýlega við. Steinunn og Guðrún Sigurðardætur voru meðal þeirra mörgu sem fóru ofan í gljúfrið. Þær standa fyrir framan heljarinnar drang sem er á miðri leið niður og setur mikinn svip á umhverfið. Mælingamaður og jeppi við hlið drangsins virka agnarsmáir í samanburðinum en berghamarinn er nærri 100 metra hár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar