Framsóknarfundur

Kristján Kristjánsson

Framsóknarfundur

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins og utanríkisráðherra, sagði á opnum stjórnmálafundi á Hótel KEA á Akureyri í gærkvöldi að yrðu veiðiheimildir afskrifaðar um 5% - sem er lægsta talan sem nefnd hefur verið - myndi Brim hf., sem er sjávarútvegssvið Eimskipafélags Íslands og á m.a. Útgerðarfélag Akureyringa og Harald Böðvarsson á Akranesi, missa veiðar tæplega eins skips á ári. Fyrirtækið á nú 15 skip. Myndatexti: Halldór Ásgrímsson á fundinum á Akureyri í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar